Velkomin(n) á heilsueflandi.is
Vefurinn er ekki ætlaður fyrir minni tæki en spjaldtölvur að svo stöddu!
Heilsueflandi.is er vettvangur heilsueflandi starfs í samfélögum og skólum. Meginmarkmið starfsins er að skapa umhverfi og aðstæður sem stuðla að heilbrigðum lífsvenjum, heilsu og vellíðan allra landsmanna.
Viltu nánari upplýsingar um starfið? Smelltu á viðeigandi myndir hér að neðan.
Fulltrúar þátttakandi skóla og samfélaga geta nýtt sér vinnusvæði heilsueflandi.is, sjá Innskráning.
